Það er stórleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag er lið Liverpool fær Tottenham í heimsókn.
Liverpool getur styrkt stöðu sína á toppnum með sigri en Tottenham þarf að svara fyrir sig eftir vandræði undanfarið.
Hér má sjá byrjunarliðin á Anfield.
Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Lovren, Van Dijk, Robertson, Fabinho, Henderson, Wijnaldum, Salah, Firmino, Mane
Tottenham : Gazzaniga, Aurier, Alderweireld, Sanchez, Rose, Winks, Sissoko, Eriksen, Dele, Son, Kane