Arsenal spilar við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en 10. umferð heldur áfram.
Arsenal hefur verið í vandræðum undanfarið og þarf að sigra Palace á heimavelli í leik dagsins.
Hér má sjá byrjunarlið dagsins.
Arsenal: Leno; Chambers, Sokratis, Luiz, Tierney; Guendouzi, Xhaka, Ceballos; Pepe, Lacazette, Aubameyang
Crystal Palace: Hennessey; Ward, Tomkins, Cahill, Van Aanholt; Townsend, Kouyaté, Milivojević, McArthur; Ayew, Zaha