fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Æfir hann ekki nógu vel?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Mills, fyrrum landsliðsmaður Englands, telur sig vita af hverju Joe Gomez fær lítið að spila hjá Liverpool þessa stundina.

Gomez var fastamaður í liðinu áður en hann meiddist í leik gegn Burnley í desember á síðasta ári.

Mills telur að Gomez sé ekki að sýna Jurgen Klopp nóg á æfingum og að það kosti hann sæti í liðinu.

,,Gomez þarf kannski að bæta sig aðeins á æfingum, hann þarf að gera eins mikið og hann getur,“ sagði Mills.

,,Það hlýtur að vera það. Ég er viss um að hann hafi spilað varaliðsleiki en þetta er lið sem er á toppi deildarinnar.“

,,Þeir eru að standa sig gríðarlega vel og það er ekki hægt að efast um Klopp á neinn hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi