fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433

Vinnur Liverpool deildina þægilega?

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuart Pearce, fyrrum stjóri Manchester City, telur að Liverpool muni vinna deildina þægilega á þessu tímabili.

Liverpool hefur aldrei unnið ensku úrvalsdeildina en er með gott forskot á toppnum eftir frábæra byrjun.

,,Ég held að Liverpool muni vinna ensku úrvalsdeildina þægilega á þessu ári,“ sagði Pearce.

,,Ég er ekki viss um hvort þeir geri það án þess að tapa en ég sé þá ekki tapa meira en tveimur leikjum.“

,,Þessi töp gætu komið gegn Manchester City en þegar það eru sex stig á milli þín og helsta andstæðingsins þá er veruleg pressa á City.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“