fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Tortímandinn styður Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood stjarnan Arnold Schwarzenegger fylgist með enska boltanum sem kannski fáir vissu.

Schwarzenegger er þekktastur fyrir það að leika í Terminator myndunum sem voru afar vinsælar á sínum tíma.

Hann er orðinn 72 ára gamall í dag en fylgist reglulega með sínum mönnum í Liverpool.

,,Ég er aðdáandi Liverpool. Þeir eru ekki alltaf sigursælir en nú er allt að ganga upp,“ sagði Schwarzenegger.

,,Stundum, og ég skil ekki af hverju, þá tapa þeir heimskulega og svo svara strax fyrir sig. Þegar þeir segja ‘ég sný aftur’ þá gera þeir það.“

Liverpool mætir Tottenham á morgun og mun hann væntanlega fylgjast með þeim leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi