fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Þurfti að svara fyrir 9-0 tap: Stórslys – ,,Gat ekki ímyndað mér að þetta væri hægt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, var að vonum súr á svip í gær eftir leik við Leicester City.

Southampton tapaði 9-0 á heimavelli sem er stærsti útisigur í sögu deildarkeppni Englands.

,,Ég þarf að biðjast afsökunar á þessari frammistöðu. Ég tek 100 prósent ábyrgð á þessu,“ sagði Hasenhuttl.

,,Ég er stoltur af stuðningsmönnunum fyrir að fara ekki heim snemma. Það var ekki auðvelt að horfa á þetta.“

,,Þeir gerðu vel með því að standa með okkur. Við þurfum að biðjast fyrirgefningar og standa upp aftur.“

,,Það er hægt að segja að við höfum gefist upp, að við höfum verið hjálparlausir. Þetta var stórslys.“

,,Ég gat ekki ímyndað mér að þetta væri hægt. Ég hef aldrei upplifað annað eins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi