Sveinn Aron Guðjohnsen fékk tækifæri í byrjunarliði Spezia í ítölsku B-deildinni í dag.
Sveinn Aron var frábær í síðasta leik Spezia er hann kom inná sem varamaður og tryggði sigur.
Hann bæði lagði upp og skoraði í síðasta leik en komst því miður ekki á blað í sigri dagsins.
Spezia vann þó sterkan 2-0 heimasigur á Juve Stabia þar sem Sveinn Aron lék 57 mínútur