fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Leikmaður City í heimsmetabók Guinness

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden, leikmaður Manchester City, er búinn að skrá sig í sögubækurnar en hann er nú kominn í heimsmetabók Guinness.

Foden er 19 ára gamall í dag en hann var aðeins 17 ára gamall er City vann deildina 2017-2018.

Hann er yngsti sigurvegari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og fær viðurkenningu vegna þess.

Foden hefur komið við sögu í fimm leikjum City á þessu tímabili í deild og byrjað leiki í öðrum keppnum.

Hann er enn gríðarlegt efni en sumir telja að hann þurfi að komast annað til að fá enn meiri spilatíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“