fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Gylfi spilaði í ótrúlega svekkjandi tapi

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson kom inná sem varamaður í gríðarlega svekkjandi tapi Everton á Englandi í dag.

Gylfi byrjaði á bekknum í 3-2 tapi Everton sem heimsótti Brighton í 10, umferð vetrarins.

Brighton vann 3-2 eftir sjálfsmark Lucas Digne sem hann skoraði á 94. mínútu í uppbótartíma.

West Ham og Sheffield United áttust við á sama tíma í London og gerð 1-1 jafntefli.

Ekkert mark var þá skorað þegar Watford og Bournemouth gerðu markalaust jafntefli á Vicarage Road.

Brighton 3-2 Everton
1-0 Pascal Gross
1-1 Adam Webster(sjálfsmark)
1-2 Dominic Calvert Lewin
2-2 Neil Maupay(víti)
3-2 Lucas Digne(sjálfsmark)

West Ham 1-1 Sheffield United
1-0 Robert Snodgrass
1-1 Lys Mousset

Watford 0-0 Bournemouth

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi