fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Gylfi missti af stóru tækifæri: ,,Hann hafði ekki mikil áhrif“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2019 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var ekki á meðal bestu leikmanna Everton í dag sem spilaði við Brighton.

Gylfi byrjaði leik dagsins á varamannabekknum en hann kom inná fyrir meiddan Bernard í fyrri hálfleik.

Miðjumaðurinn náði ekki að sýna mikið fyrir gestina en Everton þurfti að sætta sig við 3-2 tap að lokum.

Gylfi fær aðeins fimm í einkunn fyrir sína frammistöðu í einkunnagjöf the Liverpool Echo.

,,Hafði ekki mikil áhrif og missti af stóru tækæfir til að sanna af hverju hann á heima í byrjunarliðinu. Hafði engin áhrif í seinni hálfleik,“ sagði í einkunnagjöfinni.

Landsliðsmaðurinn skoraði í síðustu umferð en hann fékk þó ekki tækifæri í byrjunarliðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta