fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433

Gerir endaulaust grín að ‘gömlum’ Milner

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Milner, leikmaður Liverpool, þarf að taka við reglulegu gríni vegna aldursins.

Hann greinir sjálfur frá þessu en Milner er orðinn 33 ára gamall og kominn á seinni ár ferilsins.

Virgil van Dijk er sá sem gerir mest grín að Milner sem er þó enn í toppstandi.

,,Mér líður bara eins. Ég bíð eftir þeim degi þar sem æfingarnar verða erfiðari en fyrir aðra,“ sagði Milner.

,,Það er alltaf gaman þegar ég spyr ungu strákana hvort að æfingin hafi verið erfið og þeir eru sammála.“

,,Virgil er mikið að grínast í mér – eitt af fögnunum hans var um þetta á síðustu leiktíð.“

,,Hann er alltaf að grínast. Þegar gamlir leikir eru í sjónvarpinu og jafnvel í svarthvítu þá spyr hann mig hvaða númer ég sé þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Í gær

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“