fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Skammarleg frammistaða Southampton – Leicester skoraði níu mörk

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. október 2019 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton 0-9 Leicester
0-1 Ben Chilwell(10′)
0-2 Youri Tielemans(17′)
0-3 Ayoze Perez(19′)
0-4 Ayoze Perez(39′)
0-5 Jamie Vardy(45′)
0-6 Ayoze Perez(57′)
0-7 Jamie Vardy(58′)
0-8 James Maddison(85′)
0-9 Jamie Vardy(víti, 95′)

Southampton varð ég algjörlega til skammar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Leicester.

Southampton missti mann af velli eftir 12 mínútur í stöðunni 1-0 fyrir Leicester en Ryan Bertrand fékk þá rautt spjald.

Eftir það fór allt úrskeiðis hjá heimamönnum sem fengu átta mörk á sig til viðbótar í 0-9 tapi.

Ayoze Perez skoraði þrennu í sigri Leicester sem og Jamie Vardy, framherji liðsins.

Leicester er nú með 20 stig í öðru sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“