fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

United sótti þrjú stig til Serbíu – Íslendingarnir í veseni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. október 2019 18:52

Martial á góðri stundu í leik með Man Utd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt mark dugði Manchester United í kvöld sem spilaði við Partizan í Evrópudeildinni.

United fékk erfitt verkefni í Serbíu en vítaspyrna Anthony Martian reyndist nóg til að tryggja 1-0 sigur.

Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson léku báðir með CSKA Moskvu sem spilaði við Ferencvaros frá Ungverjalandi.

CSKA hefur byrjað riðlakeppnina ömurlega og er nú án stiga eftir þrjá leiki efti 1-0 tap heima í kvöld.

Wolves lenti undir gegn Slovan Bratislava en fékk að lokum stigin þrjú. Romain Saiss og Raul Jimenez komust á blað.

Partizan 0-1 Manchester United
0-1 Anthony Martial(víti)

CSKA Moskva 0-1 Ferencvaros
0-1 Roland Varga

Slovan Bratislava 1-2 Wolves
1-0 A. Sporar
1-1 Romain Saiss
1-2 Raul Jimenez(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“