fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Solskjær ánægður en vill bæta þessa hluti

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. október 2019 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var sáttur með sína menn í kvöld eftir leik við Partizan.

Eitt mark dugði United til sigurs í Serbíu en Anthony Martial skoraði eina markið úr vítaspyrnu.

,,Í svona leikjum, þegar við skorum fyrsta markið þá þurfum við að læra að ná því seinna og svo því þriðja,“ sagði Solskjær.

,,Við fengum mörg tækifæri til að tryggja örugga forystu en við gáfum boltann ekki fram á við.“

,,Við vörðumst mjög vel í vítateignum. Við sýndum vilja þar. Við hefðum getað varist betur ofar á vellinum.“

,,Við hefðum átt að stöðva þá, þeir ýttu okkur aftar og við þurfum að pressa betur. Við héldum þó aftur hreinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“