Harry Maguire, leikmaður Manchester United, var með fyrirliðabandið í kvöld er liðið lék við Partizan.
Maguire kom til United í sumar frá Leicester City en hann bar bandið í fyrsta skiptið í 1-0 sigri.
Hann er ekki vanur að vera fyrirliði og lét ekki sjá sig fyrir leik er dómararnir köstuðu upp á hver myndi byrja með boltann.
Dómarinn þurfti að minna Maguire á það að hann væri fyrirliði og kom varnarmaðurinn skokkandi á svæðið.
Þetta má sjá hér.