fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Scholes hundfúll þrátt fyrir sigur: ,,Eins og þeir hafi aldrei spilað saman“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. október 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, var ekki ánægður með liðið i kvöld gegn Partizan.

United vann 1-0 sigur í Evrópudeildinni í Serbíu en eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu.

Scholes var ekki hrifinn af spilamennsku liðsins þrátt fyrir sigur á erfiðum útivelli.

,,Leikurinn við Liverpool var smá hvatning en svo í kvöld þá virkar þetta alveg eins og í byrjun tímabils,“ sagði Scholes.

,,Það er eins og þeir þekki ekki hvorn annan, það er eins og þeir hafi aldrei spilað með hvorum öðrum áður.“

,,Það er engin tenging á milli miðju og sóknar. Sendingarnar voru oft svo lélegar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Í gær

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“