Wayne Rooney einn besti knattspyrnumaður í sögu Englands fagnar í dag 34 ára afmæli sínu.
Hann var að ljúka ferlinum í Bandaríkjunum og heldur heim til Englands og gerist spilandi þjálfari hjá Derby.
Rooney hefur oft verið virkur á samfélagsmiðlum og sérstaklega þegar Twitter var að verða vinsælt.
Þar var hann oft með skondnar færslur sem vöktu mikla athygli. Rooney er oft kallaður „Wayne the Pain“ eða Sársaukinn á íslensku.
Búið er að taka saman það besta í myndbandinu hér að neðan.
Happy birthday @WayneRooney ?
Here are your best tweets… pic.twitter.com/F2m9C6WGuz
— FootballJOE (@FootballJOE) October 24, 2019