fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Ótrúlegur sigur Arsenal í Evrópudeildinni – Tvö aukaspyrnumörk Pepe

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. október 2019 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann ótrúlegan sigur í Evrópudeildinni í kvöld er liðið mætti Vitoria frá Portúgal.

Gestirnir frá Portúgal komust tvisvar yfir í leik kvöldsins og var Arsenal lengi í vandræðum á eigin heimavelli.

Nicolas Pepe reyndist þó hetja Arsenal en hann spilaði rúmlega 15 mínútur í kvöld.

Pepe skoraði tvö mörk fyrir Arsenal eftir innkomuna og þau voru bæði úr aukaspyrnu. Frábær frammistaða frá honum.

Íslendingar voru í sigurliðum en bæði Malmö og Krasnodar fengu þrjú mikilvæg stig.

Arnór Ingvi Traustason lék í 2-1 sigri á Lugano og Jón Guðni Fjóluson kom við sögu er Krasnodar vann 0-2 útisigur á Trabzonspor.

Hér má sjá helstu úrslit kvöldsins.

Arsenal 3-2 Vitoria
0-1 Marcus Edwards
1-1 Gabriel Martinelli
1-2 Bryan Duarte
2-2 Nicolas Pepe
3-2 Nicolas Pepe

Malmö 2-1 Lugano
1-0 Noam Baumann
2-0 Guillermo Molins
2-1 Alexander Gerndt

Trabzonspor 0-2 Krasnodar
0-1 Marcus Berg
0-2 Tonny Vilhena

Celtic 2-1 Lazio
0-1 Manuel Lazzari
1-1 Ryan Christie
2-1 Christopher Jullien

Sporting 1-0 Rosenborg
1-0 Yannick Bolasie

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“