fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433

Ísland upp um eitt sæti á lista FIFA

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2019 11:29

Clorentin Tolisso.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland fer upp um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið birtur og situr nú í 40. sæti.

Liðið hefur leikið tvo leiki síðan síðasta útgáfa listans var gefin út, gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM 2020. Ísland tapaði 0-1 fyrir Frakklandi en vann Andorra 2-0.

Ísland leikur tvo leiki í nóvember, en báðir fram fram ytra. Fyrst mæta strákarnir Tyrklandi 14. nóvember áður en þeir fara til Moldóvu og mæta þar heimamönnum 17. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni