fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Fyrrum vonarstjarna Englands berst við Emil um stöðuna hjá Roma

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2019 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu hefur staðfest að Roma hafi áhuga á sér. Félagið skoðar kosti sína og er Emil einn af þeim sem félagið hefur áhuga á. Emil var gestur í hlaðvarpsþættinum, Fantasy​Gandalf.

Fyrst var fjallað um málið í gær. Þar er vitnað í ítalska miðla. Roma vantar miðjumenn en þeir Bryan Cristante, Lorenzo Pellegrini, Amadou Diawara og Henrikh Mkhitaryan eru allir frá vegna meiðsla.

Glugginn á Ítalíu er lokaður eins og á öðrum stöðum, félagið má því aðeins semja við leikmenn án félags og sem eru frá Evrópu. Emil hefur verið án félags síðan í sumar þegar samningur hans við Udinese rann út, hann er 35 ára gamall og leitar að nýju félagi.

Emil er ekki eini kosturinn á borði Rome en enskir miðlar segja frá því að Jack Rodwell reyni að komast til félagsins. Hann er án félags.

Rodwell var eitt sinn vonarstjarna Englands, hann var mikið efni hjá Everton og fór til Manchester City. Hann var svo hjá Sunderland lengi vel, á síðustu leiktíð var hann hjá Blackburn.

Valon Behrami sem var hjá Watford er einnig einn af þeim kostum sem Roma skoðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Í gær

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“