fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Veit ekki af hverju hann fékk fyrirliðabandið – ,,Í hverju er hann bestur?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal, skilur ekki af hverju Granit Xhaka er fyrirliði liðsins.

Xhaka er ekki vinsæll hjá öllum stuðningsmönnum Arsenal en hann þykir vera mjög óstabíll.

Petit myndi láta Matteo Guendouzi fá bandið og veit ekki hver besti hæfileiki Xhaka er í raun og veru.

,,Geturðu ímyndað þér Patrick Vieira á vellinum á mánudag? Hann hefði öskrað á alla leikmennina og spurt hvað í fjandanum þeir væru að gera,“ sagði Petit.

,,Ég sé þetta ekki með Xhaka. Ég gerði það með Guendouzi. Hann er einn af fáum sem öskrar og vill vinna leikinn. Hann er með ljónshjarta.“

,,Getur einhver sagt mér hvað Xhaka er bestur í? Ég veit ekki af hvejru hann er fyririði, hann er ekki leiðtogi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“