fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Sakaður um lemja eiginkonu sína og brjóta símann hennar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicky Butt, fyrrum leikmaður Manchester United og þjálfari hjá félaginu í dag, var handtekinn á dögunum. Hann er sakaður um að hafa lagt hendur á eiginkonu sína.

Butt og Shelley Butt, ákváðu á síðasta ári að skilja en þau höfðu verið gift í ellefu ár. Samband þeirra var komið á endastöð. Skilnaðurinn er þó ekki genginn í gegn.

Shelley býr enn í húsinu sem þau áttu saman. Húsið er metið á 7 milljónir punda eða, rúman milljarð. Butt var handtekinn á heimilinu eftir átök en Shelley segir Butt hafa lamið sig.

Þrír lögreglumenn mættu á heimilið sem Butt heimsækir reglulega, til að hitta tvö börn sem þau eiga saman.

Butt mætti fyrir rétt í dag en hann er ákærður að leggja hendur á Shelley og brjóta Iphone síma hennar. Butt hefur frá fyrsta degi neitað sök og gerði það á nýjan leik fyrir framan dómara í dag.

Butt og Shelley koma aftur í réttarsal í febrúar þar sem málið verður klárað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu