fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Sakaður um lemja eiginkonu sína og brjóta símann hennar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicky Butt, fyrrum leikmaður Manchester United og þjálfari hjá félaginu í dag, var handtekinn á dögunum. Hann er sakaður um að hafa lagt hendur á eiginkonu sína.

Butt og Shelley Butt, ákváðu á síðasta ári að skilja en þau höfðu verið gift í ellefu ár. Samband þeirra var komið á endastöð. Skilnaðurinn er þó ekki genginn í gegn.

Shelley býr enn í húsinu sem þau áttu saman. Húsið er metið á 7 milljónir punda eða, rúman milljarð. Butt var handtekinn á heimilinu eftir átök en Shelley segir Butt hafa lamið sig.

Þrír lögreglumenn mættu á heimilið sem Butt heimsækir reglulega, til að hitta tvö börn sem þau eiga saman.

Butt mætti fyrir rétt í dag en hann er ákærður að leggja hendur á Shelley og brjóta Iphone síma hennar. Butt hefur frá fyrsta degi neitað sök og gerði það á nýjan leik fyrir framan dómara í dag.

Butt og Shelley koma aftur í réttarsal í febrúar þar sem málið verður klárað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Í gær

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool