fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Er hann einn af fimm bestu leikmönnum heims?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, hefur hrósað Raheem Sterling, leikmanni Manchester City.

Sterling skoraði þrennu í 5-1 sigri á Atalanta í Meistaradeildinni í gær og er einn af fimm bestu leikmönnum heims að sögn Ferdinand.

,,Við eigum ekki mikið fleiri orð til að hrósa honum. Hann er ungur enskur leikmaður sem spilar marga leiki,“ sagði Ferdinand.

,,Hann er ennþá að bæta sig og er að sýna meira en áður. Hann er með markanef og kemst í ákveðnar stöður.“

,,Hann er einn af fimm bestu leikmönnum heims í dag. Klárlega! Mér er alveg sama hvern þú nefnir, það er ómögulegt að stöðva hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“