fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433

Jón Daði nýtti tækifærið í kvöld

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson fékk tækifæri hjá Millwall í kvöld sem mætti Cardiff í ensku B-deildinni.

Jón Daði hefur ekki átt fast sæti í liðinu á tímabilinu en hann kom frá Reading í sumarglugganum.

Landsiðsmaðurinn kom inná á 70. mínútu þegar staðan var 2-1 fyrir gestunum frá Cardiff.

Jón lagði upp mark stuttu eftir að hafa komið inná en Tom Bradshaw skoraði það.

Sjö mínútum eftir innkomuna lagði sóknarmaðurinn upp markið sem tryggði Millwall stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er United að gefa upp hver tekur við liðinu næsta sumar? – Vangaveltur eftir að teymi Carrick var opinberað

Er United að gefa upp hver tekur við liðinu næsta sumar? – Vangaveltur eftir að teymi Carrick var opinberað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp efstur á blaði í Madríd

Klopp efstur á blaði í Madríd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungur leikmaður United flytur inn á heimili Ferguson þar sem hann bjó í áratugi

Ungur leikmaður United flytur inn á heimili Ferguson þar sem hann bjó í áratugi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Látin eftir erfiða baráttu við krabbamein – Var 42 ára en hafði þurft að láta fjarlæga fót vegna æxlis

Látin eftir erfiða baráttu við krabbamein – Var 42 ára en hafði þurft að láta fjarlæga fót vegna æxlis
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komst að breytingum á reglum í gær – Er ósáttur með þær fyrir kvöldið mikilvæga

Komst að breytingum á reglum í gær – Er ósáttur með þær fyrir kvöldið mikilvæga