fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður ÍBV á meðal þeirra bestu í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 10:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

George Baldock, fyrrum leikmaður ÍBV kemst í lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Hann var öflguru sem bakvörður hjá Sheffield United gegn Arsenal í gær, þar unnu nýliðarnir 1-0 sigur.

Baldock kom ungur að árum á láni til ÍBV frá MK Dons en hann var í Eyjum, sumarið 2012.

Hann gekk í raðir Sheffield United árið 2017 og hefur stimplað sig rækilega inn, á Bramall Lane.

Baldock er í góðri sveit sem hefur leikmenn frá Manchester City, MAnchester United, Chelsea og fleiri góðum liðum.

Lið umferðarinnar að mati Alan Shearer er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Í gær

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Í gær

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins