fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Falleg stund: Ungstirni Manchester United sigraði baráttuna við krabbamein og snéri aftur í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Max Taylor, 19 ára leikmaður Manchester United snéri aftur á knattspyrnuvöllinn í gær, í fyrsta sinn á þessu ári. Þessi ungi drengur greindist með krabbamein í upphafi árs.

Hann hefur ekkert getað leikið sökum þess, hann hefur náð fullum bata og var mættur aftur til leiks.

Taylor hefur ekki setið auðum höndum í baráttu sinni í veikindum, hann stofnaði styrktarfélag sem hefur safnað stórum fjárhæðum. Hann styrkir aðila sem lenda í sömu aðstæðum.

Taylor hóf æfingar í september en eftir svona erfið veikindi, tekur tíma til að byggja upp þol. Taylor snéri aftur í 4-1 sigri U23 ára liðs United í gær, gegn Swansea.

,,Þvílík stund, aftur á völlinn í 4-1 sigri með strákunum,“ skrifaði Taylor eftir leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“