fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433

Yfirgefur landsliðið ef Barcelona hringir

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2019 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman, stjóri hollenska landsliðsins, mun hætta í starfinu ef hann fær símtal frá Barcelona.

Þetta hefur yfirmaður knattspyrnumála Hollands staðfest en hann ber nafnið Nico-Jan Hoogma.

Koeman hefur náð góðum árangri með hollenska liðið en hann var áður stjóri Everton og Southampton.

Hoogma staðfesti það í gær að Koeman væri með klásúlu í sínum samningi þar sem hann fær leyfi til að ræða við Barcelona.

Ernesto Valverde er stjóri Barcelona í dag en hann er orðaður við sparkið þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur fengið óhugnanlegt símtal í tvígang – ,,Pabbi minn var öskrandi í bakgrunni og grátbað um hjálp“

Hefur fengið óhugnanlegt símtal í tvígang – ,,Pabbi minn var öskrandi í bakgrunni og grátbað um hjálp“
433Sport
Í gær

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“
433Sport
Í gær

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari
433Sport
Í gær

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku
433Sport
Í gær

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina