fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433

Yfirgefur landsliðið ef Barcelona hringir

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2019 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman, stjóri hollenska landsliðsins, mun hætta í starfinu ef hann fær símtal frá Barcelona.

Þetta hefur yfirmaður knattspyrnumála Hollands staðfest en hann ber nafnið Nico-Jan Hoogma.

Koeman hefur náð góðum árangri með hollenska liðið en hann var áður stjóri Everton og Southampton.

Hoogma staðfesti það í gær að Koeman væri með klásúlu í sínum samningi þar sem hann fær leyfi til að ræða við Barcelona.

Ernesto Valverde er stjóri Barcelona í dag en hann er orðaður við sparkið þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segist hafa verið hrakinn á brott vegna kynhneigðar sinnar – Vissi af hópspjalli þar sem gert var lítið úr honum

Segist hafa verið hrakinn á brott vegna kynhneigðar sinnar – Vissi af hópspjalli þar sem gert var lítið úr honum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola öskureiður – „Ég skil þetta ekki“

Guardiola öskureiður – „Ég skil þetta ekki“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert að fá liðsfélaga úr ensku úrvalsdeildinni

Albert að fá liðsfélaga úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United staðfestir ráðninguna á Carrick – „Munum gefa stuðningsmönnum þær frammistöður sem þeir eiga skilið að sjá“

United staðfestir ráðninguna á Carrick – „Munum gefa stuðningsmönnum þær frammistöður sem þeir eiga skilið að sjá“