fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Óttuðust að stjarna Bayern hefði fengið hjartaáfall á æfingu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 09:40

Clorentin Tolisso.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið fjaðrafok á æfingu FC Bayern í gær þegar Corentin Tolisso, leikmaður Bayern settist á jörðin og hélt um bringu sína.

Tolisso og aðrir leikmenn Bayern voru mætti á æfingu í gær eftir jafntefli gegn Augsburg á laugardag.

Tolisso var ónotaður varamaður á laugardag og æfði því af miklum krafti í gær, hann fékk hins vegar verk í hjartað.

Tolisso settist niður og var óttast að hann væri að fá hjartaáfall, Tolisso settist í grasið. Niko Kovac stövaði æfinguna og sendi menn í sturtu.

Læknar Bayern skoðuðu Tolisso ítarlega sem var einungis að glíma við þreytu en er ekki með nein hjartavandamál.

Tolisso lék á Laugardalsvelli fyrir rúmri viku þegar Frakkland vann sigur á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega