fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Jóhann Berg og Aron Einar ekki með þegar Ísland þarf á kraftaverki að halda

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Jói verður mjög líklega ekki með í nóvember,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á laugardaginn um Jóhann Berg Guðmundsson.

Jóhann Berg er tognaður aftan í læri og var tognun slæm, Jóhann meiddist gegn Frökkum á dögunum. Hann verður ekki með landsliðinu í nóvember.

Þar þarf Ísland á kraftaverki að halda til að komast beint inn á EM, Ísland þarf að vinna Tyrkland og Moldóvu og treysta á að Tyrkir tapi gegn Andorra. Ansi hæpið.

Það hjálpar Íslandi ekki fyrir leikina að bæði Jóhann Berg og fyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson verða fjarverandi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“