fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Jóhann Berg og Aron Einar ekki með þegar Ísland þarf á kraftaverki að halda

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Jói verður mjög líklega ekki með í nóvember,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á laugardaginn um Jóhann Berg Guðmundsson.

Jóhann Berg er tognaður aftan í læri og var tognun slæm, Jóhann meiddist gegn Frökkum á dögunum. Hann verður ekki með landsliðinu í nóvember.

Þar þarf Ísland á kraftaverki að halda til að komast beint inn á EM, Ísland þarf að vinna Tyrkland og Moldóvu og treysta á að Tyrkir tapi gegn Andorra. Ansi hæpið.

Það hjálpar Íslandi ekki fyrir leikina að bæði Jóhann Berg og fyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson verða fjarverandi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum