fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Zlatan gagnrýnir samherja sinn hjá Manchester United – Bauð honum 50 pund

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 10:10

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, fyrrum samherji Romelu Lukaku, segir að Belginn sé ekki með nógu góða tækni fyrir atvinnumann.

Zlatan er sjálfur þekktur fyrir að vera mjög teknískur en Lukaku er margoft gagnrýndur fyrir að missa boltann.

Lukaku spilar með Inter Milan í dag en hann var seldur frá Manchester United í sumarglugganum.

,,Ég get sagt þetta um Romelu: ‘Ekki búast við að sjá góða tækni frá honum,’ sagði Zlatan.

,,Hans helsti styrkleiki er krafturinn. Ef hann hefði aðeins hlustað á mig..“

,,Hjá Manchester United þá tókum við veðmál. Ég sagðist ætla að gefa honum 50 pund fyrir hverja góða fyrstu snertingu.“

,,Hann spurði hvað hann fengi mikið ef hann næði þeim öllum rétt. Ég sagði að hann fengi ekki neitt, að hann yrði bara betri leikmaður.“

,,Hann samþykkti aldrei að taka þessu veðmáli. Kannski var hann hræddur við að tapa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“