fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Solskjær segir Klopp bulla: ,,Þetta var aldrei brot“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 20:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ósammála kollega sínum Jurgen Klopp eftir leik við Liverpool í dag.

Klopp kvartaði eftir leik og sagði að mark United í 1-1 jafntefli hafi aldrei átt að standa.

Þjóðverjinn segir að brotið hafi verið á Divock Origi áður en United skoraði en Solskjær er ekki sammála.

,,Ég tel að dómarinn eigi hrós skilið. Það er ekki oft sem við gerum það. Hann leyfði þessu að vera eins og grannaslag, þú máttir snerta menn,“ sagði Solskjær.

,,Þetta var aldrei brot. Ég held að Roy Keane sé sammála því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum