fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu borðann sem flaug yfir Old Trafford í dag – Skýr skilaboð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Ed Woodward sé ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Manchester United.

Woodward stjórnar flestu á bakvið tjöldin hjá United en hann er varaformaður félagsins.

Stuðningsmenn telja að Woodward standi sig illa í þessu starfi og vilja sjá hann koma sér burt ásamt Glazer fjölskyldunni.

Fyrir leik gegn Liverpool í úrvalsdeildinni í dag þá flaug borði yfir Old Trafford með skýrum skilaboðum.

,,Ed mistekst ennþá #Woodwardout,“ stóð á þessum borða sem stuðningsmenn United borguðu fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð