fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Mourinho segir að Klopp þoli ekki matseðilinn: ,,Hann vildi fá kjöt en fékk fisk“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var fúll í dag eftir 1-1 jafntefli sinna manna við Manchester United.

Klopp var ekki of sáttur með frammistöðu leikmanna og telur þá að mark United hafi ekki átt að standa.

Jose Mourinho, fyrrum stjóri United, segist vita af hverju Klopp var svo fúll eftir leikinn í dag.

,,Já hann er óánægður því hann hefur aldrei unnið United á Old Trafford,“ sagði Mourinho.

,,Hann þoli ekki matseðilinn þarna. Hann vildi fá kjöt en fékk fisk í staðinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári