fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Ejub samdi við Stjörnuna – Fer í nýtt starf

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 14:11

Ejub Purisevic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ejub Purisevic hefur fundið sér nýtt starf en hann hefur gert samning við Stjörnuna.

Ejub hefur undanfarin ár gert það gott í Ólafsvík en hann hefur verið aðalþjálfari meistaraflokks karla.

Hann mun nú reyna fyrir sér í nýju starfi og mun stýra hæfileikamótun yngri flokka.

Tilkynning Stjörnunnar:

Stjarnan hefur samið við Ejub Purisevic um þjálfun í barna og unglingastarfi félagsins.

Ejub mun verða aðalþjálfari 3 fl. karla auk þess sem hann mun stýra hæfileikamótun í 2. – 4. fl. Stjarnan bindur vonir við að koma Ejub muni styðja við framþróun þeirra fjölmörgu efnilegu leikmanna sem æfa af krafti um þessar mundir hjá Stjörnunni.

Ljóst er að Ejub er mikill fengur fyrir félagið en hann hefur sannað sig sem einn af allra öflugustu þjálfurum landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann