fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433

Ejub samdi við Stjörnuna – Fer í nýtt starf

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 14:11

Ejub Purisevic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ejub Purisevic hefur fundið sér nýtt starf en hann hefur gert samning við Stjörnuna.

Ejub hefur undanfarin ár gert það gott í Ólafsvík en hann hefur verið aðalþjálfari meistaraflokks karla.

Hann mun nú reyna fyrir sér í nýju starfi og mun stýra hæfileikamótun yngri flokka.

Tilkynning Stjörnunnar:

Stjarnan hefur samið við Ejub Purisevic um þjálfun í barna og unglingastarfi félagsins.

Ejub mun verða aðalþjálfari 3 fl. karla auk þess sem hann mun stýra hæfileikamótun í 2. – 4. fl. Stjarnan bindur vonir við að koma Ejub muni styðja við framþróun þeirra fjölmörgu efnilegu leikmanna sem æfa af krafti um þessar mundir hjá Stjörnunni.

Ljóst er að Ejub er mikill fengur fyrir félagið en hann hefur sannað sig sem einn af allra öflugustu þjálfurum landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt