fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Tottenham enn í vandræðum – Chelsea í þriðja sætið

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 15:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham slapp með skrekkinn í dag er liðið mætti Watford í ensku úrvalsdeildinni en leikið var í London.

Abdoulaye Doucoure kom Watford yfir snemma leiks en Dele Alli tókst svo að tryggja Tottenham stig þegar tvær mínútur voru eftir.

Chelsea lyfti sér upp í þriðja sæti deildarinnar á sama tíma en liðið spilaði við Newcastle á Stamford Bridge.

Aðeins eitt mark var skorað í þeim leik með Marcos Alonso gerði það fyrir heimamenn.

Leicester City er í öðru sætinu eftir sigur á Burnley. Youri Tielemans reyndist hetja liðsins í þeim leik.

Hér má sjá úrslit dagsins.

Tottenham 1-1 Watford
0-1 Abdoulaye Doucoure(6′)
1-1 Dele Alli(88′)

Chelsea 1-0 Newcastle
1-0 Marcos Alonso(73′)

Leicester 2-1 Burnley
0-1 Chris Wood(26′)
1-1 Jamie Vardy(45′)
2-1 Youri Tielemans(74′)

Aston Villa 2-1 Brighton
0-1 Adam Webster(21′)
1-1 Jack Grealish(45′)
2-1 Matt Targett(95′)

Wolves 1-1 Southampton
0-1 Danny Ings(54′)
1-1 Raul Jimenez(víti, 61′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“