fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Mætti of seint eftir landsliðsverkefni – Stjórinn ósáttur og sendi hann heim

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Borussia Dortmund, mun ekki leika með liðinu gegn Borussia Monchengladbach.

Það styttist í þennan stórleik í Þýskalandi en Lucien Favre, stjóri Dortmund, ákvað að velja Sancho ekki í hóp.

Ástæðan er sú að Sancho mætti of seint aftur til Dortmund eftir landsliðsverkefni með Englandi.

Favre var alls ekki ánægður með vængmanninn sem er annars gríðarlega mikilvægur fyrir Dortmund.

Um er að ræða mikilvægan og erfiðan leik fyrir Dortmund og er ákvörðunin því ansi stór.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“