fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

,,Við munum þurfa að selja Koulibaly“

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2019 13:00

Kalidou Koulibaly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli, viðurkennir að félagið geti ekki haldið Kalidou Koulibaly mikið lengur.

Mörg stórlið eru á eftir Koulibaly en De Laurentiis hafnaði 105 milljóna punda tilboði í sumar.

Það mun þó koma að því að félagið þurfi að selja en Koulibaly er einn besti varnarmaður heims.

,,Ég elska manninn Koulibaly svo ég ákvað að hafna 105 milljónum,“ sagði De Laurentiis.

,,Það mun koma tími þar sem við þurfum að selja hann. Sá sem segir að við höfum ekki bætt vörnina hefur rangt fyrir sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga