fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Özil baunar á fyrrum leikmenn: ,,Hvernig útskýriði þetta?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur skotið á fyrrum leikmenn sem elska að gagnrýna hann í sjónvarpinu.

Özil er oft ásakaður um að vera latur og að hann láti varla sjá sig þegar Arsenal spilar í stóru leikjunum.

Özil tekur ekki þátt í svoleiðis umræðu og segir að það sé röng mynd af honum sem leikmanni.

,,Þetta er alltaf sagt þegar fyrrum leikmaður stendur í sjónvarpinu og gagnrýnir mig,“ sagði Özil.

,,Aðrir taka þetta upp og svo er þetta í höfðinu á öllum. Ef við stöndum okkur ekki vel í stórum leikjum þá er það mér að kenna.“

,,Ef það er rétt þá hvernig er hægt að útskýra úrslitin í stóru leikjunum þegar ég spila ekki?“

,,Það er engin munur þarna. Ég veit að fólk býst við meiru af mér og að ég eigi að stjórna leikjum en það er ekki svo einfalt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“
433Sport
Í gær

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn
433Sport
Í gær

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa
433Sport
Fyrir 3 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“