fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Lofar að drepa leikmann Arsenal ef hann lætur sjá sig

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, leikmaður Arsenal, fékk morðhótanir á Instagram eftir mynd sem hann birti á dögunum.

Aubameyang er landsliðsmaður Gabon og spilaði í 3-2 sigri gegn Marokkó á þriðjudaginn.

Eftir sigurinn þá birti Aubameyang liðsmynd á Instagram þar sem leikmenn Gabon fögnuðu innilega.

Aubameyang fékk morðhótanir eftir þessa færslu og varð einnig fyrir kynþáttafordómum.

,,Farðu til fjandans. Ef þú lætur sjá þig í Marokkó þá lofa ég að drepa þig,“ skrifaði einn við myndina.

Úrslitin voru frábær fyrir Gabon en Marokkó er 49 sætum fyrir ofan þjóðina á styrkleikalista FIFA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga