fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Ætli Gylfi Þór sé sammála? – ,,Það veit enginn af þessu en þetta er sannleikurinn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin Mirallas, fyrrum leikmaður Everton, hefur gagnrýnt fyrrum stjóra liðsins, Sam Allardyce.

Mirallas var ekki í myndinni hjá Allardyce á Goodison Park og var farinn stuttu eftir hans komu.

Belginn hefur nú skotið hressilega á Allardyce og efast um hans hæfni sem þjálfari.

,,Roberto Martinez og Ronald Koeman vildu spila fótbolta en eftir þá kom Sam Allardyce,“ sagði Mirallas.

,,Ég efast um að hann kunni fótbolta því hann eyddi svona fimm mínútum á æfingasvæðinu.“

,,Enginn veit af þessu en það er sannleikurinn. Þú átt að geta valið leikmenn fyrir helgina en þú horfir ekki á þá æfa.“

,,Ég vann bara með honum í mánuð en ég ræddi við liðsfélagana og þeir sögðu mér að þetta væri erfitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“
433Sport
Í gær

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn
433Sport
Í gær

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa
433Sport
Fyrir 3 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“