fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Tekur ekki við United: ,,Tala ekki nógu góða ensku“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri, fyrrum stjóri Juventus, er ekki á leið til Manchester United til að taka við af Ole Gunnar Solskjær.

Allegri hefur verið orðaður við United undanfarið en hann náði frábærum árangri með Juventus.

Ástæðan er einföld en Allegri segist ekki tala nógu góða ensku til að taka við liðnu.

,,Ég tala ekki nógu góða ensku ennþá en ég er að læra,“ sagði Allegri spurður út í sögusagnirnar.

Solskjær er sjálfur valtur í sessi en United hefur ekki byrjað eins illa í 30 ár sem er rosaleg staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni