fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Býst við að Pochettino hafni United – Vill aðeins taka við einu liði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, myndi hafna liði Manchester United að mati Harry Redknapp, fyrrum stjóra liðsins.

Redknapp telur að Pochettino gæti þurft á nýrri áskorun að halda en að hann myndi aðeins kveðja Tottenham fyrir Real Madrid.

,,Eftir fimm eða sex ár þá þarf Pochettino kannski nýja áskorun. Hann er frábær stjóri en kannski er kominn tími til að breyta til,“ sagði Redknapp.

,,Ég er ekki viss hvort hann fari nema að Real Madrid starfið verði laust. Ég held að það yrði frábært starf fyrir hann.“

,,Ég held þó að hann sé ánægður með starfið hjá Tottenham.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu