fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Búið að reka Stefán eftir nokkra mánuði í starfi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að reka fyrrum landsliðsmanninn Stefán Gíslason frá Lommel í Belgíu.

Stefán var ráðinn aðalþjálfari Lommel í júní í sumar en hann entist í aðeins nokkra mánuði hjá félaginu.

Gengið undir hans stjórn var ekki gott og hefur Lommel unnið einn af fyrstu tíu leikjum sínum í B-deildinni.

Peter Maes tekur við starfinu af Stefáni sem ákvað að yfirgefa Leikni R. til að þjálfa í Belgíu.

Kolbeinn Þórðarson er einnig á mála hjá félaginu en var fenginn til félagsins eftir komu Stefáns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga