fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433

Ashley Cole aftur til Chelsea

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Cole, fyrrum leikmaður Chelsea, er snúinn aftur til félagsins en þetta var staðfest í kvöld.

Cole er goðsögn í herbúðum Chelsea en hann vann ófáa titla með félaginu áður en hann kvaddi og fór til Ítalíu.

Cole hefur nú tekið að sér þjálfarastarf hjá Chelsea en hann mun starfa í akademíu félagsins.

Margir fyrrum leikmenn Chelsea eru mættir aftur til félagsins en Frank Lampard er stjóri liðsins.

Þeir Claude Makelele og Petr Cech eru einnig hjá félaginu og sinna öðrum störfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina