fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433

Adrian segist vera númer eitt hjá Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrian, leikmaður Liverpool, segist vera markvörður númer eitt hjá félaginu ásamt Brassanum Alisson.

Adrian hefur spilað alla leiki Liverpool á tímabilinu eftir að Alisson meiddist í fyrsta leik.

Alisson er þó að snúa til baka eftir meiðsli en Adrian er á því máli að hann sé ekki sjálfvalinn í markið.

,,Þegar ég skrifaði undir hjá Liverpool þá vissi ég að það yrði stór áskorun fyrir mig,“ sagði Adrian.

,,Samkeppnin gerir okkur betri. Að hafa tvo markmenn númer eitt er mjög gott fyrir okkur báða.“

,,Það er gott fyrir stjórann því allir vilja eiga þá bestu og við eigum tvo markmenn númer eitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir gjaldþrot sitt opinskátt – Kaffi í Brasilíu og fasteignir í Flórída ástæðan

Ræðir gjaldþrot sitt opinskátt – Kaffi í Brasilíu og fasteignir í Flórída ástæðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kynþokkafyllsta kona heims fann ástina í örmum Love Island stjörnu

Kynþokkafyllsta kona heims fann ástina í örmum Love Island stjörnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool gefst upp á einum leikmanni Wolves en horfir til næsta

Liverpool gefst upp á einum leikmanni Wolves en horfir til næsta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Thomas Frank heldur starfinu hið minnsta yfir helgina

Thomas Frank heldur starfinu hið minnsta yfir helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Donnarumma virðist hafa áhuga á því að fara frá City

Donnarumma virðist hafa áhuga á því að fara frá City
433Sport
Í gær

Rooney fékk áhugaverða spurningu í beinni og var fljótur að svara – „Við myndum slátra þeim“

Rooney fékk áhugaverða spurningu í beinni og var fljótur að svara – „Við myndum slátra þeim“
433Sport
Í gær

Halda því fram að Flosi sé maðurinn sem Damir átti við þegar Halldór var rekinn -„Þetta er formaðurinn“

Halda því fram að Flosi sé maðurinn sem Damir átti við þegar Halldór var rekinn -„Þetta er formaðurinn“