fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433

Adrian segist vera númer eitt hjá Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrian, leikmaður Liverpool, segist vera markvörður númer eitt hjá félaginu ásamt Brassanum Alisson.

Adrian hefur spilað alla leiki Liverpool á tímabilinu eftir að Alisson meiddist í fyrsta leik.

Alisson er þó að snúa til baka eftir meiðsli en Adrian er á því máli að hann sé ekki sjálfvalinn í markið.

,,Þegar ég skrifaði undir hjá Liverpool þá vissi ég að það yrði stór áskorun fyrir mig,“ sagði Adrian.

,,Samkeppnin gerir okkur betri. Að hafa tvo markmenn númer eitt er mjög gott fyrir okkur báða.“

,,Það er gott fyrir stjórann því allir vilja eiga þá bestu og við eigum tvo markmenn númer eitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum