fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Sá besti grét í beinni er hann tjáði sig um skammarlega hegðun – Kallar eftir löngu banni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búlgaría er í vandræðum þessa stundina og á von á harðri refsingu frá UEFA eftir leik við England á dögunum.

Stuðningsmenn Búlgaríu urðu sér til skammar en þeir áreittu leikmenn Englands í sannfærandi tapi.

Margir leikmenn urður fyrir kynþáttafordómum í leiknum en stuðningsmenn voru ekki að fela nokkurn skapaðan hlut.

Hristo Stoichkov, besti knattspyrnumaður í sögu Búlgaríu, tjáði sig um atvikið í beinni útsendingu.

Stoichkov kallar eftir því að landið verði sett í langt bann af UEFA eftir þessa hegðun stuðningsmanna.

Stoichkov var mjög ástríðufullur í sinni ræðu og endaði á því að gráta í útsendingunni.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli