fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433

Fer ekki til Manchester – Fjölskyldan sagði nei

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, ætlar ekki að ganga í raðir Manchester United í janúarglugganum.

Það er ESPN sem greinir frá þessu en Rakitic mun líklega yfirgefa Barcelona á nýju ári.

Hann fær afar takmarkað að spila á Nou Camp þessa stundina og gerir sér grein fyrir því að hann sé ekki ofarlega í goggunarröðinni.

United hefur áhuga á að fá Rakitic í sínar raðir og ræddi Króatinn þann möguleika við fjölskylduna.

Fjölskylda leikmannsins hefur engan áhuga á að flytja til Englands en þau hafa lengi búið saman á Spáni.

Rakitic var áður á mála hjá Sevilla en möguleiki er á að hann gangi í raðir Inter Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum