fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Ungir íslenskir landsliðsmenn vekja heimsathygli fyrir trylling á hóteli: Sungu um systurnar Sunnu og Eddu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 15. október 2019 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Instagram síðan 433 hefur 23,4 milljónir fylgjenda en síðan deildi í dag myndbandi af U19 ára landsliði karla í knattspyrnu. Þar er liðið saman á hótelherbergi að spila tölvuleikinn FIFA.

Leikmenn Íslands fengu þá Socrates í pakka sem ku vera ansi góður karl í þessum vinsæla leik.

Þegar pakkinn er opnaður tryllist hjá liðinu, leikmenn hoppa í rúminu og rífa sig úr að ofan. Þeir fara svo að syngja saman. Um er að ræða sama lag og frægt varð um Kolo og Yaya Toure, þá leikmenn Manchester City.

Í stað þess að nota nöfn þeirra fara drengirnir að syngja um systurnar Sunnu Heitman og Eddu Heitman. Sunna hefur tengingu inn í liðið en hún er kærasta, Andra Lucas Guðjohnsen, framherja Real Madrid.

Lagið virðist vera grín innan hópsins, flestir kunnu textann og sungu með. U19 ára liðið lék tvo æfingaleiki um helgina, ytra.

Myndbandið sem 433 birti með milljónum fylgjenda sínum, má sjá hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

Squad goals! Crazy pack opening with the Iceland U19s ??? @kristallingason @mikaelegill

A post shared by 433 (@433) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Giggs segir upp störfum
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Í gær

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut