fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason var í dag ráðinn þjálfari Gróttu til næstu þriggja ára. Liðið mun næsta sumar leika í fyrsta sinn í efstu deild.

Águst var rekinn frá Breiðabliki í haust og Óskar Hrafn Þorvaldsson, sem sagði upp hjá Gróttu tók við starfi hans. Þeir skiptast því á störfum.

,,Þetta tók skamman tíma, það var fundur fyrir nokkrum dögum,“ sagði Ágúst Gylfason við okkur eftir að hafa skrifað undir a Vivaldi-vellinum í dag.

Grótta er með ungt lið og því verður haldið áfram að vinna með þá hugmyndafræði

,,Þetta er krefjandi en mjög skemmtilegt verkefni. Þetta eru ungir og sprækir strákar sem leggja sig 100 prósent fram í verkefnið. Það ætlum við í þjálfarteyminu að gera líka,“ sagði Águst en Guðmundur Steinarsson verður aðstoðarmaður Gústa líkt og síðustu ár.

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli