fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Ágúst Gylfason tekur við Gróttu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 11:01

Ágúst Gylfason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, mun í dag skrifa undir hjá Gróttu og taka við liðinu. Íþróttadeild Sýnar greinir frá.

Ágúst var rekinn frá Breiðabliki í haust og hefur rætt við nokkur lið.

Grótta er komið upp í Pepsi Max-deildina en Óskar Hrafn Þorvaldsson sagði upp störfum til að taka við starfi Ágústar, í Kópavogi.

Ágúst þjálfaði áður Fjölni en hans býður erfitt verkefni með Gróttu, félagið er í fyrsta sinn komið í efstu deild og hefur hingað til ekki greitt leikmönnum sínum laun.

Áhugavert verður að sjá hvaða stefnu Grótta og Ágúst taka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Í gær

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Í gær

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla